Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 14 Next »

Flokkun (e. Categorization)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu Flokkun (e. Categorazation).
Add Categorization Question


Gefðu spurningunni nafn (1), þetta nafn er ekki sýnilegt fyrir nemendum. Skrifaðu síðan inn inn spurninguna í þennan kassa (2).
Edit Question Details


Skrifaðu inn yfirflokkana sem á að rað efninu í (1), hægt er að bæta við fleiri flokkum með því að smella á + merkið (2) og til þess að eyða út flokki þarf að smella á táknið af ruslafötunni (3).
Add Categories


Skrifaðu inn í kassann til að bæta við svari sem á við um þennan flokk (1), smelltu á + táknið til þess að bæta við fleiri svörum við flokkinn (2) og til þess að eyða út svari þarf að smella á táknið af ruslafötunni (3).
Add Answers


Hægt er að bæta við röngum svörum, sem eiga ekki við neinn flokka með því að smella á + merkið(1). Ranga svarið er skrifað hér inn (2).
Add Distractors



Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Ritgerð (e. Essay)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu Ritgerð (e. Essay)
Add Essay Question


Gefðu ritgerðarspurningunni nafn (1) og settu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Prompt


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega eða flókna (2). Síðan er hægt að virkja meiri stillinga í ritham (3), virkja staðsetningarathugun (4), sýna orðafjöldann (5), setja hámark á orðafjöldan (6) og stilla hámark og lágmark í orðafjölda (7).
Set Question Options


Hægt er að bæta við punktum um einkunnagjöf (1) með því að smella á örina og skrifa inn í kassann (2).
Add Grading Notes


Einnig er hægt að tengja ritgerðarspurninguna við viðmið í námskeiðinu.
Align to Outcome


Bæta spurningunni við spurningarbanka.
Add to Item Bank


Stilla hversu mörg stig þessi spurning gildir í prófinu (1), smelltu á örvarnar til að hækka og/eða lækka stigagjöfina (2) og gefðu skriflega endurgjöf á spurninguna (3).
Add Point Value and Feedback


Mundu að smella á Done til að vista spurninguna.
Save Question


Hlaða upp skrá (e. File Upload)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Smelltu á Hlaða upp skrá (e. File Upload)
Add File Upload Question


Gefðu spurningunni nafn (1) og skrifaðu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Stem


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Enable On-Screen Calculator


Hér eru stillingarnar hvað nemendur geta skilað inn mörgum skráum (1), fjöldinn sést hér (2) og það er hægt að fjölga/fækka skjölunum (3).
Limit File Uploads


Skilgreindu hvaða tegundir af skráum þú vil fá (1) með því að skrifa inn síðustu þrjá stafina í tegund skráar (2).
Restrict File Types


Einnig er hægt að tengja ritgerðarspurninguna við viðmið í námskeiðinu.
Align to Outcome


Bæta spurningunni við spurningarbanka.
Add to Item Bank


Stilla hversu mörg stig þessi spurning gildir í prófinu (1), smelltu á örvarnar til að hækka og/eða lækka stigagjöfina (2) og gefðu skriflega endurgjöf á spurninguna (3).
Add Point Value and Feedback


Mundu að smella á Done til að vista spurninguna.
Save Question


Eyðufylling (e. Fill in the Blank)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Smelltu á Eyðufyllingar (e. Fill in the Blank)
Add Fill in the Blank Question


Skrifaði inn heitið á spurningunni (1) og hér er hægt að setja inn auka texta fyrir spurninguna (2).
Add Question Title and Stem


Skrifaðu setninguna sem á að nota í eyðufyllingunni.
Type Statement


Þegar setninging er komin inn, veldu orðið sem á að setja inn eyðuflyllingarnar (1) og smelltu á Búa til autt svæði (2).
Create Blank Space


Núna er kominn kassi utan um orðið sem þú valdir. Núna þarftu að smella á kassann til velja hverskonar spurning þú ætlar að búa til.
View Blank Space


Þú hefur val um 3 tegundir af spurningum (1). Skrifa inn (2), felligluggi með valkostum (3) og orðabanki (4).
Select Answer Type


  1. Þegar nemendur þurfa að skrifa inn orð (1) er hægt að velja um að orðið passi nokkurn vegin (2), eigi að vera alveg eins (3), velja sérstakt svar (4) og finna tengingar í texta (e. Rational expression) (5)

    Select Text Match
  2. Þegar Felligluggi með vlkostum er valinn þarf að búa til lista yfir möguleg svör (1). Smelltu á punktinn fyrir framan rétta svarið til að merkja það inn (2), til að bæta við svarmöguleika þá þarf að smella á plús merkið (3) og til að eyða út svari þá þarf að ýta á ruslatunnuna fyrir aftan tilheyrandi svar (4).

    Select Possible Choices


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Formúla (e. Formula)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu Formúla (e. Formula)
Add Formula Question


Búðu til heiti á spurninguna (1) og settu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Stem


Um leið og þú byrjar að búa til spurninguna þá opnast gluggi þar sem settar eru inn stillingar á svarinu. Spurningin birtist hér (1), sett er inn lágmark (2) og hámark (3) og skilgreina aukastafi (4). 
Add Variable Answers


Settu inn skilgreininguna formúlu og gakktu úr skugga um að formúlan innihaldi ekki sviga eða jafnt og merki.
Add Formula Definition


Skilgreindu fjölda af svörum (1) og aukastafi (2). Veldu hvort svarið eigi að vera nákvæmt eða innan skekkjumarka (3) og stilltu síðan skekkju mörkun (4).
Generate Possible Solutions


Upp kemur listi með mögulegum svörum.
View Possible Solutions


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Heitur reitur (e. Hot Spot)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu Heitur reitur (e. Hot Spot)
Add Hot Spot Question



Skrifaðu inn titil á spurningu (1) og búðu síðan til spurninguna (2).
Add Question Title and Stem


Hér þarftu annað hvort að draga inn mynd í kassan (1) eða smella á Browse til að finna mynd í tölvunni (2) til að hlaða inn í spurniguna.
Upload Image


Hér þarf að skilgreina svæði inn á myndinni sem er heitur reitur. Hægt er að velja ferhyrning (1), hring (2) eða marghyrning(3).
Draw Hot Spot


Þegar ferhyrningur og hringur er notaður (1), veldu annað hvort og dragðu bláa ferhyrninginn/hringinn yfir það svæði sem á að breyta í heitan reit (2).
Use Square or Circle Tool


Þegar marghyrningur er notaður (1), dragðu hann yfir það svæði sem á að breyta í heitan reit (2) og dragðu hann til svo hann passi á myndina.
Use Polygon Tool


Smelltu á örvarnar til að stækka og minnka myndina.
Expand Image


Veldu hverskonar heitan reit á að búa til (1), smelltu á Done til að vista reitina og smelltu á X táknið til að loka glugganum (3).
View Expanded Image


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question

Pörun (e. Matching)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu Pörun (e. Matching)
Add Matching Question


Gefðu spurningunnni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Stem



Settu inn spurninguna (1) og hvaða svar á við þessa spurningu (2), smelltu á + merkið til að bæta við annarri spurningu og svari (3) og smelltu á táknið af ruslatunnunni til þess að eyða út spurningu og svari (4). Hægt er að stokka spurningum með því að haka við þennan kassa (5).


Hægt er að bæta við truflun í spurninguna með því að smella á + merkið (1) og skrifa inn truflunina (2). Smelltu á ruslatunnu táknið til að eyða trufluninni út (3).
Add Additional Distractors


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Fjölsvar (e. Multiple Answer)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu Fjölsvar (e. Multiple Answers).
Add Multiple Answer Question


Gefðu spurningunnni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Stem



Skrifaðu inn möguleg svör fyrir spurninguna (1), hakaðu í kassann fyrir framan svörin til að velja rétt svar (2) og smelltu á + táknið til að bæta við fleiri svörum (3). Smelltu á ruslatunnu táknið til þess að eyða út svari (4),
Add Answers


Til að stokka svörin þá þarf að haka við þennan kassa (1). Þá birtist lás fyrir aftan svörun, opinn lás þýður að svarið færist til (2) og lokaður lás þýðir að svarið færist ekki og er fast á þessum stað (3).
Shuffle Choices


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Enable On-Screen Calculator


Það eru tvær mögulegar stillingar á einkunnagjöf fyror spurninguna. Hægt er að gefa rétta svar með mínus (1) eða nákvæma samsvörun (2).
Select Grading Option

Hálf eining ásamt hegningu (e. Partial credit with penalty) er reiknað með því að deila heildarstigum með fjölda réttra svara við spurningunni.

Þessi einkunn er veitt fyrir hvert rétt svar er valið og dregið frá fyrir hvert rangt svar sem er valið.

Ekki er dregið niður fyrir svör sem voru ekki valin og lægsta mögulega einkunn er 0.

Dæmi: Ef spurning er 4 stig og það eru 2 rétt svör, Canvas deilir 4 með 2 og veitir 2 stig fyrir rétt svör sem eru valin og dregur 2 stig fyrir röng svör. Ef nemandi velur 2 rétt svör og 1 rangt svar fær hann 2 stig samtals (4 stig veitt fyrir rétt svör og 2 stig dregin frá fyrir röng svör).


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Fjölval (e. Multiple Choice)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu Fjölval (e. Multiple Choice).
Add Multiple Choice Question



Gefðu spurningunnni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Stem


Skrifaðu inn möguleg svör fyrir spurninguna (1), hakaðu í kassann fyrir framan svar til að velja rétt svar (2) og smelltu á + táknið til að bæta við fleiri svörum (3). Smelltu á ruslatunnu táknið til þess að eyða út svari (4),
Add Answers


Til að bæta endurgjöf við svör á spurningunni (1) þá er endurgjöfin er skrifuð inn í rithaminn (2), smelltu á lokið til að vista endurgjöfina (3). Þegar búið er að vista endurgjöf við svar, þá verður táknið grátt (4).
Add Answer Feedback


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivél í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að láta svör gilda mis mikið (1), það er gert með því að setja stigin hér inn (2) eða bæta við stigum með örvunum (3). Þegar þessi eiginleiki er notaður þá birtist heildar stigangjöfin hér (4).
Vary Points by Answer


Til að stokka svörin þá þarf að haka við þennan kassa (1). Þá birtist lás fyrir aftan svörun, opinn lás þýður að svarið færist til (2) og lokaður lás þýðir að svarið færist ekki og er fast á þessum stað (3).
Shuffle Answers


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Töluleg spurning (e. Numeric)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu töluleg spurning (e. Numeric).
Add Numeric Question


Settu inn heiti á spurningu (1) og skrifaðu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Stem


Smelltu hér til að velja hverskonar svar er verið að leitast eftir (1) og smelltu á + merkið til að bæta við auka svari (2).
Select Requirement


  • Þegar Nákvæmt svar (1) er valið þarf að setja inn svarið (2) og breytt svarinu með að nota örvarnar (3)

    Select Exact Response


  • Þegar Innan skekkjumarka (1) ver valið þarf að setja inn svarið (2) og breytt svarinu með að nota örvarnar (3). Síðan þarf að skilgran hvað skekkjumörkin eiga að vera (4).

    Select Margin of Error


  • Þegar Innan marka (1) er valið þarf að skilgreina hvað markið byrjar (2) og hvað það endar (3).

    Select Within a Range


  • Þegar nákvæmt svar (1) er valið þarf setja inn svarið (2), hversu nákvæmt (3) og tegund af nákvæmni (3).

    Select Precise Response


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Röðun (e. Ordering)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Smelltu næst á Röðun (e. Ordering)
Add Ordering Question



Gefðu spurningunni titil (1) og bætti inn spurningu (2).
Add Question Title and Stem


Listinn er sjálkrafa settur upp með merkingum efst og neðst (1), en þetta er hægt að breyta með að smella á kassana og skrifa inn nýja merkingu. Til að taka þessar merkingar í burtu, hakaðu við þennan kassa (2).
Add Labels



Skrifaðu inn svörin sem nemandi á að raða (1), hægt er að bæta við svari með því að smella á + merkið (2) og eyða út svari með því að smella á ruslatunni táknið (3).
Add Answers


Hægt er að færa svörin með því að smella (1) og draga á nýjan stað (2) í listanum.
Move Answers


Auk þess er hægt að smella hér (1) og velja að færa spurningunina upp eða niður (2).
Use Move Icon


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


Rétt eða rangt (e. True or False)

Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Add Question


Veldu satt eða rangt (e. True or False),
Add True or False Question


Gefðu spurningunni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
Add Question Title and Stem


Skilgreindu hvort svarið sé rétt (1) eða rangt (2).
Select Correct Answer


Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Set Options


Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Align to Outcome


Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Add to Item Bank


Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Add Point Value and Feedback


Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Save Question


  • No labels