Norðurborg er fundarherbergi fyrir 11 manns sem er staðsett innst á bókasafni í F210. Þar er tölva tengd tvemur stórum skjáum sem eru á veggnum og Jabra fundarhátalari er á borðinu. Fundarherbergið er bókað í Outlook sem nordurborg@unak.is. Hægt er að skoða herbergið með því að hreifa myndina til hliðar.
Manage space
Manage content
Integrations