Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Current »

Þetta eru tölvur sem eru óháðar kennslutölvunni. Þær tengjast sér skjá (í sumum tilfellum 2 skjáum) þar sem hugmyndin er að þáttakendur á fjarfundi séu sýnilegir þeim sem eru í stofunni í svokölluðu “gallery view”. Einnig er myndavél við skjáina sem sýnir þá sem eru á staðnum. Það þarf ekki að skrá persónulega aðganga inn á þessar tölvur, en þar má nota gestaaðganginn gestur1 til að skrá inn á tölvuna.

  • Opnið Zoom, veljið “Join meeting” og sláið inn númerið á fundinum. Hakið í “Don´t connect to audio” og smellið á “Join”

  • Ekkert hljóð á að vera á fundinum í þessari tölvu, hvorki hljóðnemi né hátalarar

  • Í “View” á fundinum, veljið “Gallery view”

  • Deilið skjá. Dragið línuna til sem aðskilur deilda efninu og myndunum af þáttakendum þannig að þattakendur sjáist í stað þess sem er verið að deila

  • No labels