Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 13 Current »

ALDREI gefa upp lykilorðið þitt og alls ekki senda það með tölvupósti! Ef þig grunar að einhver hafi komist yfir lykilorðið þitt að þá skaltu breyta því strax.

NEVER give up your password and absolutely do not send it via email! If you suspect that someone has managed to come by your email you should change it immediately.

 Umgengni um lykilorð / Handling passwords

Gefið aldrei upp lykilorðið ykkar
Never give away your password

Á hverjum sólarhring stöðvar ruslpóstsía KHA tugi þúsunda ruslpósta en því miður mun alltaf lítill hluti sleppa í gegn og því skulu notendur ávallt vera á varðbergi.

Algengast er að sá ruslpóstur sem sleppur í gegnum síurnar innihaldi beiðni til notenda um að senda til baka notandanafn og lykilorð. Þetta er oft dulbúið sem póstur frá okkur sem t.d. segir að ef þú svarir ekki að þá mun netfanginu verða lokað eða að pósthólfið sé að fyllast og þú þurfir að svara til að stækka það. Þessi póstur getur verið á ensku og jafnvel á íslensku. Íslenskan er þá oft bjöguð þar sem notast er við google translate en þessir póstar verða betri og betri í hvert skipti.

Því miður að þá eru alltaf einhverjir sem ekki eru nægilega vakandi og senda lykilorðið sitt. Í flestum tilvikum þegar það gerist að þá er netfang viðkomandi notað til að senda ruslpóst í þúsundatali á önnur netföng og þar með talið netfangalista viðkomandi.

Every day the KHA SPAM filter stops tens of thousands of junk emails but unfortunately a small fraction will always slip through making it necessary for users to be alert.
The most common scam method of the emails that get through is asking the user to reply to the email with his username and passworsds. This is often disguised as an email from UNAK authorities telling you that if you don’t reply to this email your email will be closed, or that your inbox is almost full and you must reply in order to gain more storage space. These emails can be in English or even in Icelandic. In the cases of them being Icelandic, the Icelandic spelling is a bit obscure since they are translated using computer automation but they keep getting better and better.
Unfortunately there is always a number of users that don’t stay alert enough and give away their password. In most cases of that happening their email is used to send spam to thousands of other emails, including the contact list of the compromised email account.



 Tveggja þátta auðkenning / Multtifactor Authentication (MFA)

Tveggja þátta auðkenning stuðlar að auknu netöryggi fyrir alla nemendur og starfsmenn.
Auðkenningin er ekki ósvipuð rafrænum skilríkjum og sendir tilkynningu í farsíma til að staðfesta innskráningu.
Smellið á tenglana hér að neðan til að fá leiðbeiningar um uppsetningu á tveggja þátta auðkenningu.

Multifactor Authentication contributes to increased network security for all students and staff.
The authentication sends a notification to a mobile phone to confirm login.
Click on the links below for instructions on setting up Multifactor Authentication.

 Uppsetning / Setup
  • Farðu inn á aka.ms/mfasetup (betra að gera þetta í öðru tæki en í símanum sem þú notar fyrir tveggja þátta auðkenninguna)

  • Goto aka.ms/mfasetup (better NOT to do this on the device that you are going to use for the authentication)

  • Sláðu inn HA netfang og smelltu á Next

  • Enter your UNAK email and hit Next

  • Sláðu inn aðgangsorð og smelltu á Sign in

  • Enter your password and hit Sign in

  • Smelltu á Next

  • Hit Next

  • Setja upp Microsoft Authenticator appið í símann og smella á Next

  • Install the Microsoft Authenticator app on your phone and hit Next

  • Smella á Next

  • Hit Next

  • Opna Microsoft Authenticator í símanum og bæta við reikningi

  • Open Microsoft Authenticator on the phone and add account

  • Skannið QR kóðann sem með símanum og smellið á Next

  • Scan the QR code with the phone and hit Next

Eftir að aðgangurinn hefur verið settur upp á appið í símanum, þá er betra að loka appinu áður en haldið er áfram

After the account has been set up on the app, please close the app before continuing to the next step

  • Nú þarf að staðfesta með því að samþykkja í símanum (neðri mynd)

  • Now you need to Approve on your phone (pic nr 2 below)

  • Ef staðfesting tókst þá smella á Next

  • If approving was successful hit Next

  • Tvíþætt auðkenning er klár smella á Done

  • Multifactor Authentication is ready hit Done

  • Við mælum með því að setja upp aðra aðferð eins og til dæmis SMS til þess að hægt sé að skrá sig inn ef ekki er hægt að nota Microsoft Authenticator

  • We highly recommend adding alternative sign-in method like SMS to use in case the authenticator app can not be used at the moment

  • Í security info, smellið á “+ Add method”

  • In “Security info, click on “+ Add method”

  • Veljið “Phone” og setjið inn farsímanúmer til að fá kóða í smáskilaboðum

  • Choose “Phone” and enter your mobile phone number to receive code in SMS

  • Ef vandamál kemur upp sjá / if problems during setup see

Vandamál í uppsetningu / Setup problems

 Vandamál í uppsetningu / Setup problems

Ef þú lendir í vandamálum í uppsetningu mælum við með þessum skrefum / If you run into problems we recommend taking these steps

  • Eyða út Menntaskýs aðgangi í Microsoft Authenticator

  • Delete Menntaský account from Microsoft Authenticator

  • Byrja ferlið aftur og nota tvö tæki, símann fyrir Authenticator og tölvu til að opna aka.ms/mfasetup

  • Start again but use two devices, your phone for Authenticator and a computer to open aka.ms/mfasetup

Sjá leiðbeiningar um uppsetningu / See instructions for setup

Uppsetning á tveggja þátta auðkenningu / Setup for Multifactor Authentication (MFA)

 Endursetning / Reset MFA

Ef það lokast á aðgengi til dæmis sökum þess að ekki er hægt að nota síma, þá er hægt að endursetja tveggja þátta auðkenninguna með því að skrá inn með rafrænum skilríkjum:

If you are unable to access your school account due to no access to the authenticator app and have access to electronic ID on Island.is, you can reset it by:

  • Velja “Gleymt lykilorð?”

  • Choose “Forgotten password?”

  • Skrá inn með rafrænum skilríkjum

  • Log in using electronic ID

  • Velja skóla “Háskólinn á Akureyri”

  • Choose school “Háskólinn á Akureyri”

 Nýtt lykilorð / New password
 Ég man gamla lykilorðið / I have the old password

Lykilorði er breytt í Uglu: ugla.unak.is - smelltu á myndina af þér uppi í hægra horninu - veldu “Breyta lykilorði”
Password is updated in Ugla: ugla.unak.is - click the picture in the upper right corner - select “Change password”

Fyrst slærðu inn það lykilorð sem er í gildi (Núverandi lykilorð). Svo skrifar þú nýtt lykilorð í næstu tvo reiti og smellir á "Breyta lykilorði".
First you type in the old password ( the current password). Then you type in the new password in the next two fields and click “Change password”.

ATH að Lykilorð verður að vera minnst tólf stafir að lengd og verður að innihalda að minnsta kosti þrennt af eftirfarandi
Note Passwords must be at least 12 characters of length and must include at least three of the following

  • Tölustaf / Numeral letter

  • Tákn / Symbol

  • stóran bókstaf / Captial letter

  • lítinn bókstaf / Non capital letter

Ekki er hægt að nota eigið nafn eða notendanafn í lykilorðinu né endurnota síðustu 3 lykilorð. Hægt er að nota íslenska stafi og sértákn en við mælum ekki með því vegna þess að stundum lenda notendur á lyklaborði sem ekki er með íslenska bókstafi.
It is not possible to use your own name or username in the password nor reuse the last 3 passwords. It is possible to use special characters, including Icelandic letters, but we don’t recommend it since sometimes users come across a keyboard without the their prefered language characters.

 Ég man ekki gamla lykilorðið / I don't have the old password

Ef þú hefur gleymt lykilorðinu þínu þá getur þú endursett það með því að fara á https://lykilord.menntasky.is Þegar þangað er komið þá skráir þú þig inn með http://island.is rafrænu skilríkjunum þínum.
If you forgot your password you can reset it by going to lykilord.menntsky.is, where you log in with electronic ID from ísland.is

ATH!Ef þú ert ekki með rafræn skilríki þarftu að hafa samband við kennslumiðstöð. best er að gera það rafrænt úr tölvupóstfanginu sem þú notaðir þegar þú sóttir um skólavist á helpdesk@unak.is .
NOTE! If you don’t have Icelandic electronic ID from Ísland.is you have to contact KHA. The most efficient way to do that is to contact via email using the mail you used to apply for studying at UNAK at helpdesk@unak.is

 

Eftir innskráningu er Háskólinn á Akureyri valinn úr fellilistanum
After logging in you select “Háskólinn á Akureyri” from the dropdown menu

Þegar búið er að velja Háskólann á Akureyri þá er nýja lykilorðið slegið inn og aftur í staðfestingar reitinn fyrir neðan og svo smellt á Breyta Lykilorði
After selecting “Háskólinn á Akureyri” from the drop down, the new password is put in the two following fields and then click “Breyta lykilorði”

ATH að Lykilorð verður að vera minnst tólf stafir að lengd og verður að innihalda að minnsta kosti þrennt af eftirfarandi
Note Passwords must be at least 12 characters of length and must include at least three of the following

  • Tölustaf / Numeral letter

  • Tákn / Symbol

  • stóran bókstaf / Captial letter

  • lítinn bókstaf / Non capital letter

Ekki er hægt að nota eigið nafn eða notendanafn í lykilorðinu né endurnota síðustu 3 lykilorð. Hægt er að nota íslenska stafi og sértákn en við mælum ekki með því vegna þess að stundum lenda notendur á lyklaborði sem ekki er með íslenska bókstafi.
It is not possible to use your own name or username in the password nor reuse the last 3 passwords. It is possible to use special characters, including Icelandic letters, but we don’t recommend it since sometimes users come across a keyboard without the their prefered language characters.

Núna fer af stað keyrsla sem breytir lykilorðinu þínu. Þú færð svo skilaboð um hvort það hafi heppnast eða ekki. Það getur tekið 1-3 mínútur þangað til að nýja lykilorðið er orðið virkt.

Now the system runs the changes on your passwords. You will revceive a message like the one below, telling you if the cange was successful or not. It can take up to 3 minutes for the new password to be enabled on all systems.

 Finna lykilorð í vafra / Find password in browser

Ef lykilorð eru vistuð í vafra, þá er hægt að sýna þau á eftirfarandi hátt.
If passwords are stored in your browser then you can display them like shown below.

 Microsoft Edge

Í valmyndinni, veljið “Settings” → “Profiles” → “Passwords” → “Saved passwords”. Finnið viðkomandi síðu þar sem lykilorðið er vistað í og veljið augað til þess að sýna lykilorðið. Sláið inn lykilorðið inn á tölvuna ef þess þarf.

In the main menu select “Settings” → “Profiles” → “Passwords” → “Saved passwords”. Find the desired website and click the “eye” icon to display the password. If prompted type in the log in password for the computer.

 Google Chrome

Í valmyndinni, veljið “Settings” → “Autofill” → “Password manager”, finnið viðkomandi síðu þar sem lykilorðið er vistað, smellið á augað til að sýna lykilorðið og sláið inn lykilorðið inn á tölvuna ef þess þarf.

In the main menu select “Settings” → “Autofill” → “Password manager”. Find the desired website and click the “eye” icon to display the password. If prompted type in the log in password for the computer.

 Safari

Í valmyndinni, veljið “Safari” → “Preferences” → “Passwords” og sláið inn lykilorðið inn í tölvuna. Smellið á viðkomandi vefsíðu til að sýna lykilorð

In the main menu select “Safari” → “Preferences” → “Passwords” and then type in the log in password for the computer. click the desired website name to show the password.

 Click here to expand...

Það er mikilvægt að notendur skrái sig aldrei inn í hugbúnað eins og til dæmis Teams, OneDrive, Outlook, Word og Powerpoint sem dæmi nema á sínum eigin aðgangi á tölvunni þar sem stýrikerfi tölvunnar getur vistað aðganginn. Það þýðir að hver sem skráir sig inn á þeim aðgangi sem var innskráður getur farið inn á Teams svæði, tölvupóst, gögn og annað sem tilheyrir notandanum sem skráði sig inn. Þess vegna bendum við notendum á að opna huliðsglugga í vafrara og fara þannig inn á ugla.unak.is til þess að komast inn á þeirra svæði.

Ef notandi hefur hins vegar skráð sig inn fyrir slysni, þá skal fylgja þessum leiðbeiningum:

  1. Smella á leitargluggann í windows stýrikerfinu og skrifa “Work or school”. Valmöguleikinn “Work or school users” ætti að birtast í listanum. Smellið á hann

  2. Finnið notendanafnið ykkar í listanum, smellið á örina niður og veljið “Remove”

  3. Nú hafið þið eytt aðgangsupplýsingunum ykkar úr stýrikerfinu. Ef þið hafið hlaðið niður skrám eða skráð ykkur inn á OneDrive, þá þurfið þið að finna þær skrár og eyða þeim handvirkt. Einnig mælum við með því að hreinsa skyndiminni vafrara með því að fylgja þessum leiðbeiningum

Flýtileiðir fyrir flesta vafra = Ctrl + Shift + Delete

MIKILVÆGT: Lokaðu vafranum og endurræstu hann eftir að hafa hreinsað skyndiminni og vafrakökur.

Keyboard Shortcut for Most Browsers = Ctrl + Shift + Delete 

IMPORTANT: Be sure and close/quit the browser and restart it after clearing the cache and cookies.

 Google Chrome
  1. Click the Tools menu (three dotted lines in the upper-right corner).

  2. Select History. 

    Google Chrome history menu showing Clear browsing data
  3. Select Clear Browsing Data from the left-hand side. Set the Time Range set to All Time. Check-mark Cookies and other site data and Cached images and files and select Clear Data.

    Opened clear browing data menu with All time, cookeis and other site data, and cached images and files selected
  4. If on a Windows computer, close and re-open Chrome to save your changes. If on an Apple computer, go to the Chrome menu on the top menu bar and select Quit for the changes to take effect.

 Mozilla Firefox
  1. Click on the Tools bar.

  2. Click on Options (On Mac, it's labeled Preferences).

    Options menu highlighted after choosing Open menu button in Mozilla Firefox
  3. On the menu to the left, select Privacy & Security.

  4. Under the Cookies and Site Data option, click the "Clear Data..." button.

    Cookies and Site data menu in Mozilla Firefox
  5. Select only the two options and hit clear now.

    Cookies and Site Data and Cached Web Content both selected to be cleared in Mozilla Firefox
  6. If on a Windows computer, close and re-open Firefox to save your changes. If on an Apple computer, go to the Firefox menu on the top menu bar and select Quit for the changes to take effect.

 Safari for macOS
  1. Click on Safari on the top menu bar.

  2. Click Preferences.

    Preferences menu highlighted in Safari menu along top of macOS
  3. Click the Privacy tab.

  4. Click Manage Website Data...

    Manage Website Data... button highlited in Safari Privacy menu in macOS
  5. Click Remove All.

  6. Click Remove Now.

    Prompt to Remove Now after selecting Remove All in Safari Privacy menu in macOS
  7. Go to the Safari menu on the top menu bar.

  8. Select Quit to close Safari and save your changes.

 Microsoft Edge for Windows
  1. Click the Tools menu (three dotted lines in the upper-right corner), and open the Settings menu.

  2. Click Privacy, search, and services on the left-side menu.

  3. Under the section Clear browsing data, Click Choose what to clear.

    Clear browsing data menu in Microsoft Edge with Choose what to clear button
  4. Select Cookies and other site data and Cached images and files.

  5. Click Clear Now.

    Clear browsing dat amenu in Microsoft Edge with All time, Cookies and other site data, and Cached images and files selected
  6. Close Microsoft Edge completely for your changes to take effect.


 Internet Explorer for Windows
  1. Click on the Settings menu in the upper-right corner.

  2. Click Internet options.

    Internet option menu highlighted in Settings in Internet Explorer
  3. Under the General tab on the upper-left-hand side, scroll down to Browsing history.

  4. Select Delete...

    Browsing history section with Delete... button highlighted in Internet Options General tab
  5. Check the Temporary Internet files and website filesCookies and website dataHistory, and Download History boxes.

  6. Select Delete.

    Temporary Internet files and website files, Cookies and website data, History, and Download History all checked in Delete Browsing History menu in Internet Explorer
  7. Close Internet Explorer and reopen it for changes to take effect. 

 Safari for iOS
  1. Go to the Settings app on your device.

  2. Scroll down to the Safari menu.

  3. Scroll down and select Clear History and Website Data.

    Safari menu in iOS Settings with blue Clear History and Website Data highlighted
  4. A pop-up will come up verifying that you want to clear the History and Data. Select Clear History and Data.

    Clear History and Data popup on iOS
  5. The button for Clear History and Website Data will turn gray when cache and cookies have been successfully cleared.

 Google Chrome for iOS
  1. Open Google Chrome on your iOS device.

  2. Click on the menu toolbar in the bottom right corner.

    Three-dot menu in bottom right highlighted in Google Chrome for iOS
  3. Select Settings.

    Settings highlighted in Google Chrome for iOS
  4. Select Privacy.

    Privacy menu highlighted in Google Chrome for iOS
  5. Select CookiesSite Data, and Cached Images and Files. At the top, set the Time Range set to All Time.

  6. Click Clear Browsing Data at the bottom of the screen.

  7. Then confirm by clicking Clear Browsing Data again.

    Clear Browsing Data popup at bottom of Google Chrome for iOS

Af hverju að hreinsa skyndiminni og vafrakökur?

Að hreinsa skyndiminni og vafrakökur (Cache and Cookies) úr vafra er mikilvægt fyrsta skref fyrir nánast hvaða bilanaleit sem er þegar vafrinn er til vandræða. „skyndiminni“ er tól sem netvafrarinn þinn notar til að flýta fyrir hleðslu síðunnar. Hins vegar getur það stundum valdið vandræðum þegar vefsíður eru uppfærðar og þróaðar þar sem skrár sem vistaðar eru í skyndiminni geta stangast á við það sem raunverulega er kóðað inn á vefsíðuna. Að hreinsa skyndiminni og vafrakökur er leið til að vera viss um að öll vandamál sem þú gætir rekist á séu í raun eitthvað að vefsíðunni, frekar en ósamræmi af völdum mismunandi vafra.

Why Clear Cache and Cookies?

Clearing the Cache and Cookies from a web browser an important first-step for almost any troubleshooting for internet browsing. The 'cache' is a tool used by your internet browser to speed up the page loading process. However, sometimes it can cause a problem when websites are updated and developed as files saved in the cache may conflict with what's actually coded into the website. Clearing Cache and Cookies is a way we can be sure that any issues you may come across are actually something wrong with the website, rather than inconsistencies caused by using different browsers.

  • No labels