Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 5 Next »

Nokkrar mismunandi dúkkur eru í notkun, en hér verður talað um nýrri og eldri dúkkur. Í grófum dráttum er munurinn sá að nýrri dúkkurnar eru með innbyggðum stjórnbúnaði en eldri dúkkurnar eru með utanáliggjandi stjórnbúnaði auk rafhlöðu. Tengilega séð er ekki annar munur á þeim og verður því ekki fjallað sérstaklega um hvora tegundina fyrir sig.

image-20240705-144704.png

Dúkkurnar eru með rafhlöðu sem þarf að sjá til þess að þær séu hlaðnar. Þó er hægt að hafa dúkkurnar í sambandi við rafmagn með meðfylgjandi spennubreyti en taka þarf tillit til þess að þá er dúkkan ekki jafn hreyfanleg þar sem ekki má velta henni á hliðina þar sem tengin geta skemmst. Til þess að kveikja á dúkkunni, þá er ýtt á takkann á stjórnbúnaðinum. Áður en reynt er að tengjast dúkkunni með tölvu eða spjaldtölvu, þarf að bíða eftir því að dúkkan hósti og- eða gefi frá sér öndunarhljóð. Einnig eiga bæði ljósin á stjórnbúnaðinum. Þá er dúkkan tilbúin fyrir tengingu.

image-20240705-152535.png

  • No labels