Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

ATH: Til þess að geta farið yfir hópaverkefni í SpeedGrader þarf verkefnið að vera stillt sem hópaverkefni í upphafi.


Opnaði verkefnið og smelltu á SpeedGrader.


Þegar farið er yfir hópaverkefni sýnir nemendalistin lista yfir nöfn hópana sem nemendur eru skráðir í, frekar en nöfn nemendanna. Þar er hægt að velja hvaða hóp á að fara yfir verkefnið hjá með því að smella á nafn hóps í nemendalistanum. Listin birtist í stafrófsröð.


Einkunn er gefin með því að skrá inn fjölda stiga sem á að gefa fyrir verkefnið (1). Ef matskvarði er virkur er hægt að smella á matskvarða (e. View Rubric) ( 2).


Hægt er að bæta við athugasemd e. Add comment) sem umsögn um verkefnið. Athugarsemdin á alla meðlimi í hópinum.


Ef verkefnið er stillt þannig að nemendur fá ekki sömu einkunn fyrir vinnu sína í verkefninu þá kemur listi yfir nemendur í staðinn fyrir hópana (1). Hér er verið að gefa hverjum og einum nemenda einkunn fyrir verkefnið, en ekki öllum hópnum í heild (2).

Einnig er hægt að gefa skriflega endurgjöf í yfirferð verkefnis fyrir nemanda (3) eða alla í hópnum (4).

  • No labels