SpeedGrader

SpeedGrader er verkfæri sem notað er til þess að auðvelda kennurum að fara yfir verkefni sem lögð eru fyrir nemendur.


Hægt er að nota SpeedGrader til að:

  • Flokka verkefni eftir nemendum og fela nöfn nemenda í verkefna yfirferð

  • Skoða upplýsingar fyrir hvern nemenda um skil þeirra

  • Nota matskvarða í yfirferð

  • Gefa endurgjöf

  • Fylgjast með heildareinkunn á meðan yfirferð á sér stað

  • Fara yfir einn lið í einu í öllum verkefnum





Í SpeedGrader eru fimm svæði

  1. Hér sjást verkefni nemenda (skrifaður texti, hlekkur að heimasíðu, hljóð og/eða myndbands upptaka og skjöl sem nemenda hefur hlaðið inn í skilahólfið)

  2. Einkunn nemenda er skráð í þennan ramma

  3. Ef matskvarði er notaður við einkunnagjöf, þá er kvarðinn opnaður með því að smella á Skoða matskvarða (e. View Rubric)

  4. Skoða innlegg sem nemendur hafa sett inn í verkefnið

  5. Gefa skriflega, tal eða myndbands endurgjöf