Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 15 Current »

Vesturborg er fundarherbergi fyrir 12 manns sem er staðsett í mötuneyti í C224. Þar er tölva tengd við tvo stóra skjái á vegg þar sem Airserver fyrir þráðlausa myndsendingu er á skjánum hægra megin ásamt fundarhátalara og myndavél á borðinu. Fundarherbergið er bókað í Outlook sem vesturborg@unak.is. Hægt er að skoða herbergið með því að hreyfa myndina hér fyrir neðan.

 Tölva í fundarherbergi

Til þess að nota tölvuna í fundarherberginu, þarf að stilla skjáina á “HDMI 1”. Skjáirnir eiga að kveikja á sér þegar hreyft er við mús eða ýtt á takka á lyklaborði ef ekki hefur verið slökkt á þeim með fjarstýringu. Ef það hefur verið slökkt á þeim, þá þarf að kveikja á þeim með græna “Power On” takkanum á fjarstýringunni.

 Þráðlaus myndsending / eigin tölva

Til þess að nota eigin tölvu þarf að stilla skjáina á “HDMI 2” og tengjast þráðlaust samkvæmt leiðbeiningum á skjá. Vinsamlegast skoðið Þráðlaus mynd- og hljóðsending (AirServer) fyrir nánari leiðbeiningar

  • No labels