Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »

Undanfarið hefur borið á vandræðum með að tengjast eduroam á Windows 10.
En til þess að tengjast er hægt að setja stillingarnar inn handvirkt í Windows 10.

Uppsetning á WPA (802.1x auðkenningu) fyrir Windows 10

  1. Fyrst þarf að opna Control Panel í Windows 10.
    Það er hægt að gera með því að slá inn control panel í leitarstikuna neðst til vinstri hjá Windows takkanum, og opna svo Control Panel


  2. Veldu svo View network status and tasks.


  3. Því næst smellirðu á Setup a new connection or network.

    Win10Wireless2.png

  4. Smelltu á Manually connect to a new network.

    Win10Wireless3.png


  5. Sláðu inn upplýsingar um eduroam þráðlausa netið eins og sýnt er hér að neðan og smelltu á Next.

    • Network Name: eduroam (allt í lágstöfum).

    • Security Type:  WPA2-Enterprise

    • Encryption Type:  AES

  1. Smelltu svo á Change connection settings.

  2. Smelltu á Security dálkinn.


  3. Gættu þess að undir Choose a network authentication sé valið:
    Microsoft: Protected EAP (PEAP) og smelltu svo á Settings.


  4. Afhakaðu Validate server certificate kassann og smelltu svo á Configure


  5. Hakaðu úr Automatically use my Windows logon name and password (and domain if any) kassann, og smelltu svo á OK.

    Win10Wireless8.png

  6. Smelltu svo aftur á OK til að loka fyrri glugganum.

 

  1. Smelltu svo á Advanced Settings.


  2. Í 802.1x stillingunum hakaðu þá í Specify authentication mode og veldu þar User Authentication.


  3. Smelltu svo á OK og svo aftur OK til að loka fyrri settings glugga og síðan á Close til að fara út úr uppsetningunni.

 

  1. Þá er orðið óhætt að reyna að tengjast eduroam þráðlausa netinu.

 

  1. Í innskráningargluggann seturðu svo inn þitt unak netfang og lykilorð


 

  1. Nú er komin á tenging við eduroam.

 

  • No labels