Windows 10 - Tengjast eduroam

Undanfarið hefur borið á vandræðum með að tengjast eduroam á Windows 10.
En til þess að tengjast er hægt að setja stillingarnar inn handvirkt í Windows 10.

 

Uppsetning á WPA (802.1x auðkenningu) fyrir Windows 10

  1. Fyrst þarf að opna Control Panel í Windows 10.
    Það er hægt að gera með því að slá inn control panel í leitarstikuna neðst til vinstri hjá Windows takkanum, og opna svo Control Panel

    First, you need to open the Control Panel in Windows 10. You can do this by typing "control panel" into the search bar at the bottom left next to the Windows button, then opening Control Panel.



  2. Veldu svo View network status and tasks.

    Select "View network status and tasks."



  3. Því næst smellirðu á Setup a new connection or network.

    Next, click on "Set up a new connection or network"

  4. Smelltu á Manually connect to a new network.

    Click on "Manually connect to a new network"



  5. Sláðu inn upplýsingar um eduroam þráðlausa netið eins og sýnt er hér að neðan og smelltu á Next.

    • Network Name: eduroam (allt í lágstöfum).

    • Security Type:  WPA2-Enterprise

    • Encryption Type:  AES

      Enter the information for the eduroam wireless network as shown below, and click "Next."

      • Network Name: eduroam (all in lowercase).

      • Security Type:  WPA2-Enterprise

      • Encryption Type:  AES

 

  1. Smelltu svo á Change connection settings.

    Click on "Change connection settings"

  2. Smelltu á Security dálkinn.

    Go to the "Security" tab.



  3. Gættu þess að undir Choose a network authentication sé valið:
    Microsoft: Protected EAP (PEAP) og smelltu svo á Settings.

    Ensure that under "Choose a network authentication method" you have selected: Microsoft: Protected EAP (PEAP) and then click on Settings.



  4. Afhakaðu Validate server certificate kassann og smelltu svo á Configure

    Uncheck the box labeled "Validate server certificate" and click Configure.



  5. Hakaðu úr Automatically use my Windows logon name and password (and domain if any) kassann, og smelltu svo á OK.

    Uncheck "Automatically use my Windows logon name and password (and domain if any)" and click OK.

  6. Smelltu svo aftur á OK til að loka fyrri glugganum.

    Click OK again to close the previous window.

 

  1. Smelltu svo á Advanced Settings.

    Click on Advanced Settings.



  2. Í 802.1x stillingunum hakaðu þá í Specify authentication mode og veldu þar User Authentication.

    In the 802.1x settings, check the box for "Specify authentication mode" and choose User Authentication.



  3. Smelltu svo á OK og svo aftur OK til að loka fyrri settings glugga og síðan á Close til að fara út úr uppsetningunni.

    Click OK, then OK again to close the previous settings window, and finally, click Close to exit the setup.

 

  1. Þá er orðið óhætt að reyna að tengjast eduroam þráðlausa netinu.

    Now you can try connecting to the eduroam wireless network.

 

  1. Í innskráningargluggann seturðu svo inn þitt unak netfang og lykilorð

    In the login window, enter your unak email address and password.


 

  1. Nú er komin á tenging við eduroam.

    The connection to eduroam is now established.