Hvernig klínískur kennari metur nemenda í Atlas

  1. Byrjaðu á því að fara inn á https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak/.




  2. Skráðu inn tölvupóstinn þinn sem notenda og settu inn lykilorðið sem þú fékkst  sent í tölvupósti. Smelltu síðan á Login to PebblePad.




  3. Smelltu núna á Atlas táknmerkið til að opna kerfið.




  4. Leitaðu að námskeiðinu (e. workspace) sem nemandinn er í og smelltu á það til að opna námskeiðið.




  5. Hér er listi yfir skjölum, mat á frammistöðu nemenda. Veldu skjal nemenda sem á að meta til að byrja að meta hann.




  6. Farðu í gegnum skjalið og fylltu út matið á nemendanum




  7. Mundu að skruna alveg neðst í skjalið og smella á Save til að vista matið.