/
Notkun á Studio

Notkun á Studio

Studio er staðsett í aðal valstikunni á Canvas og í valstiku námskeiðs.



Til að taka upp þá þarf að smella á Record. Til að taka upp skjáinn þarf að smella á Studio Capture eða Screencast-o-Matic til að taka upp en til að taka upp eða Add Media til að hlaða upptöku inn.

image-20240911-111523.png


Ef verið er að nota Studio í fyrsta sinn, þarf að setja upptökukerfið upp í tölvunni.

 

Studio Capture

Smelltu á Screen Capture (1) og veldu Enabled (2) til að virkja skjáupptöku

Deila vefvafra

Til þess að deila efni úr vefvafra, veldu [Chrome] Tab valmöguleikan (1) og veldu hvað á að deila (2). Til að taka upp hljóð sem kemur úr vefvafranum, þá þarf að virkja Also share tab audio (3)

Til að hefja deilingu, smelltu á Share hnappinn (4).

Deila forriti úr tölvunni

Smelltu á Window (1) og veldu hvaða forriti á að deila (2). Til að byrja að deila, smelltu á Share (3).

Deila öllum skjánum

Smelltu á Entire Screen (1) og veldu hvaða skjá á að deila (2). Til að byrja að deila, smelltu á Share (3)

 

Smelltu á Start Recording til að hefja upptöku.

Smelltu á Pause til að setja upptöku á pásu.

Þegar sett er á pásu þá kemur tímastimpill (1), smellut á Continue til að halda upptöku áfram (2) eða á Finish til að hætta að taka upp (3).

Nánari leiðbeiningar má finna hér um Studio Capture má finna hér.

Screencast-o-Matic

Í upphafi þarf að velja hvaða svæði á að taka upp. Það er gert með því að færa hvíta og svarta kassa utan um svæðið sem á að vera í upptöku.

 

Hér er hægt að velja hvort eigi að taka upp skjá, vefmyndavél eða samblöndu af hvoru tveggja. Hér er hægt að:

  1. Breyta stillingum á upptöku

  2. Velja hvað á að taka upp

  3. Velja myndgæðin á upptökunni

  4. Hljóðstyrkinn í hljóðnemanum

  5. Breyta uppsetning á upptöku

  6. Nota teikni eiginleika í upptöku

  7. Hefja upptöku

 

 


Ef græna strikið hreyfist ekki þá er ekkert hljóð að berast inn í upptökuna. Smelltu á örina til hliðar til að velja réttan hjóðnema.

 

Til að hefja upptöku, smelltu á Start Recording.


Til að gera pástu á upptöku, smelltu þá á pásu merkið.

Til að skrifa inn í upptökuna, smelltu á blýantinn.


Þá opnast teikniborð, efst í rammanum.

 

Þegar gerð er pása er hægt að hefja upptöku aftur með því að smella aftur á Rec. Til að klára upptökuna, smelltu á Done.

 

Gefðu upptökunni nafn og smelltu á Upload til að vista hana. Ef þú vilt ekki eiga þessa upptöku og taka aftur upp, smelltu þá á Redo.


Upptakan byrjar þá að hlaðast inn.

 

Upptakan verður síðan aðgengileg inn í Studio.

 

Related content

Setja upptöku úr Studio í námskeið (e. Studio)
Setja upptöku úr Studio í námskeið (e. Studio)
More like this
Búa til hlekk að upptöku (e. Studio)
Búa til hlekk að upptöku (e. Studio)
More like this
Hlaða niður upptöku (e. Studio)
Hlaða niður upptöku (e. Studio)
More like this
Ná upptöku af Zoom (e. Cloud Meeting Recordings)
Ná upptöku af Zoom (e. Cloud Meeting Recordings)
More like this