Notkun á Studio
Studio er staðsett í aðal valstikunni á Canvas og í valstiku námskeiðs.
Til að taka upp þá þarf að smella á Record. Til að taka upp skjáinn þarf að smella á Studio Capture eða Screencast-o-Matic til að taka upp en til að taka upp eða Add Media til að hlaða upptöku inn.
Ef verið er að nota Studio í fyrsta sinn, þarf að setja upptökukerfið upp í tölvunni.
Studio Capture
Smelltu á Screen Capture (1) og veldu Enabled (2) til að virkja skjáupptöku
Deila vefvafra
Til þess að deila efni úr vefvafra, veldu [Chrome] Tab valmöguleikan (1) og veldu hvað á að deila (2). Til að taka upp hljóð sem kemur úr vefvafranum, þá þarf að virkja Also share tab audio (3)
Til að hefja deilingu, smelltu á Share hnappinn (4).
Deila forriti úr tölvunni
Smelltu á Window (1) og veldu hvaða forriti á að deila (2). Til að byrja að deila, smelltu á Share (3).
Deila öllum skjánum
Smelltu á Entire Screen (1) og veldu hvaða skjá á að deila (2). Til að byrja að deila, smelltu á Share (3)
Smelltu á Start Recording til að hefja upptöku.
Smelltu á Pause til að setja upptöku á pásu.
Þegar sett er á pásu þá kemur tímastimpill (1), smellut á Continue til að halda upptöku áfram (2) eða á Finish til að hætta að taka upp (3).
Nánari leiðbeiningar má finna hér um Studio Capture má finna hér.
Screencast-o-Matic
Í upphafi þarf að velja hvaða svæði á að taka upp. Það er gert með því að færa hvíta og svarta kassa utan um svæðið sem á að vera í upptöku.
Hér er hægt að velja hvort eigi að taka upp skjá, vefmyndavél eða samblöndu af hvoru tveggja. Hér er hægt að:
Breyta stillingum á upptöku
Velja hvað á að taka upp
Velja myndgæðin á upptökunni
Hljóðstyrkinn í hljóðnemanum
Breyta uppsetning á upptöku
Nota teikni eiginleika í upptöku
Hefja upptöku
Ef græna strikið hreyfist ekki þá er ekkert hljóð að berast inn í upptökuna. Smelltu á örina til hliðar til að velja réttan hjóðnema.
Til að hefja upptöku, smelltu á Start Recording.
Til að gera pástu á upptöku, smelltu þá á pásu merkið.
Til að skrifa inn í upptökuna, smelltu á blýantinn.
Þá opnast teikniborð, efst í rammanum.
Þegar gerð er pása er hægt að hefja upptöku aftur með því að smella aftur á Rec. Til að klára upptökuna, smelltu á Done.
Gefðu upptökunni nafn og smelltu á Upload til að vista hana. Ef þú vilt ekki eiga þessa upptöku og taka aftur upp, smelltu þá á Redo.
Upptakan byrjar þá að hlaðast inn.
Upptakan verður síðan aðgengileg inn í Studio.