/
Fagmappa (Iðjuþjálfunarfræði)

Fagmappa (Iðjuþjálfunarfræði)

Skráðu þig inn á Canvas.


Opnaðu námskeiðið sem mappan er í.


Smelltu á PebblePad.


Þá opnast PebblePad, smelltu núna á Get creative.


Smelltu á Click to create a Portfolio.


Þá opnast svæði sem þú getur búið til fagmöppuna.


Til að bæta við efni/síðu, smelltu á +Add Content.


Hér er hægt að velja margvíslegar leiðir til þess að bæta við efni. 


Hér hefur verið valið að bæta texta við. 


Efst í hægra horninu á síðunni er Properties, hér er hægt að gera breytingar á fagmöppunni.



Í Block er hægt að gera breytingar á hverju atriði fyrir sig. 


Í Portfolio er hægt að gera breytingar á fagmöppunni.


Til að vista vinnuna, smelltu þá á Save.


Smelltu á Confirm til að klára vistun á fagmöppunni.

Related content

Skila verkefni í PebblePad, inn í Workspace (Canvas)
Skila verkefni í PebblePad, inn í Workspace (Canvas)
More like this
Setja upp PebblePad verkefni í Canvas (Iðjuþjálfunarfræði)
Setja upp PebblePad verkefni í Canvas (Iðjuþjálfunarfræði)
More like this
Fylla út miðju- og lokamat í Atlas
Fylla út miðju- og lokamat í Atlas
More like this
1. hluti (Innskráning, eyðublöð, námsmarkmið og Workspace)
1. hluti (Innskráning, eyðublöð, námsmarkmið og Workspace)
More like this
Hvernig klínískur kennari metur nemenda í Atlas
Hvernig klínískur kennari metur nemenda í Atlas
More like this
Skráning á þátttakendum á Zoom fund (e. Registration)
Skráning á þátttakendum á Zoom fund (e. Registration)
More like this