/
Búa til hlekk að upptöku (e. Studio)
Búa til hlekk að upptöku (e. Studio)
Byrjaðu á því að opna Studio, sem er staðsett í aðalvalmynd Canvas.
Finndu upptökuna og smelltu á táknið.
Þá opnast nýr gluggi, smelltu núna á Share media.
Smelltu næst á Create Public Link.
Núna er hlekkurinn tilbúinn og hægt að deila upptökunni með öðrum.
Link: Afritaðu þennan hlekk til að fá einfaldan hlekk að upptökkuni
Embed code: Afritaðu þennan hlekk til að setja upptöku inn á síðu
Related content
Hlaða niður upptöku (e. Studio)
Hlaða niður upptöku (e. Studio)
More like this
Setja upptöku úr Studio í námskeið (e. Studio)
Setja upptöku úr Studio í námskeið (e. Studio)
More like this
Studio
Read with this
Hlaða inn upptöku (e. Studio)
Hlaða inn upptöku (e. Studio)
More like this
Canvas
Read with this
Hlaða inn upptökum (e. Panopto)
Hlaða inn upptökum (e. Panopto)
More like this