/
Umsýsla gagna (e. files)
Umsýsla gagna (e. files)
Smelltu á reikningur (e. Account) og síðan skrár (e. Files).
Hér sérðu öll gögnin þín á Canvas sem eru ekki tengd námskeiðum. Neðst á síðunni er hægt að sjá hversu mikið gagna pláss er eftir.
Hér sérðu gögn sem eru tengd námskeiðum sem þú hefur umsjón yfir eða aðgang að.
Einnig er hægt að skoða gögn sem tilheyra ákveðnu námskeiði í námskeiðinu sjálfu. Til að gera þá opnar þú námskeiðið og smellir á skrár (e. Files)
Allar skrár í námskeiðinu sem hafa verið birtar eru aðgengilegar fyrir nemendum (1). Neðst á síðunni er hægt að sjá hversu mikið gagna pláss er eftir (2) og hef þú vilt sjá allar skrár í námskeiðinu þá smellir þú á allar skrár (3).
Related content
Stjórna gildum og línuritum
Stjórna gildum og línuritum
More like this
Hljóð í dúkkum
Hljóð í dúkkum
More like this
Undirbúningur og góð ráð fyrir upptökur
Undirbúningur og góð ráð fyrir upptökur
More like this
Senda mynd, myndband eða niðursstöður rannsókna á sjúklingaskjá
Senda mynd, myndband eða niðursstöður rannsókna á sjúklingaskjá
More like this
Stofuleiðbeiningar
Stofuleiðbeiningar
More like this
Dúkkur fyrir hermikennslu
Dúkkur fyrir hermikennslu
More like this