Umræðusíða (e. discussions)
Í valmynd námskeiðs, smelltu á umræður.
Aðal stillingarnar eru efst á síðunni (1), síðan koma umræðu flokkar (2) og svo og ein umræða (3).
Í aðal stillingunum er hægt að sía út umræður (1), leita að umræðum (2), bæta við umræðu (3) og breyta umræðu (4)
Til að skoða umræður sem eru tengdar flokkum, þá þarf að smella á örina við hliðin á titil flokksins og þá birtast umræðurnar. Umræður skiptast niður í þrjú atriði:
Umræður: Þetta eru umræðurnar í námsekiðinu, hægt er að aðgangstýra þeim með tímasetningu.
Fastar umræður: Umræður sem eru festar efst á upphafssíðu námskeiðsins.
Lokað á innlegg: Hér er búið að loka fyrir umræðurnar eða tímabilið sem hægt var að leggja inn innlegg er runnið út.
Ef þetta merki er við umræðu þá gildir hún til einkunnar
Nafnið á umræðunni
Dagsetning sem segir til um hvenær það var síðast virkni á umræðunni
Tala sem segir til um ólesin/lesin innlegg í umræðu
Segir til um ástand umræðu, hvort það sé búið að birta hana eða ekki
Sýnir hvort þú sért áskrifandi að umræðunni
Sýnir hvenær hægt er að gefa einkunn fyrir umræðu
Ef blár punktur er fyrir framan umræðu þá áttu eftir að lesa innlegg í henni
Hér stendur á hvaða svæði umræðan er
Ekki sjást lesin/ólesin skilaboð hópa umræðum og umræðum sem eru stillt þannig að ekki er hægt að leggja innlegg
Tákn sem segir til að jafningjamat eiginleikinn er virkur í umræðunni
Þegar smellt er á punktana þrjá við hverja umræða þá kemur felligluggi með eftirfarandi eiginleikum:
Loka umræðu
Festa eða taka festingu af umræðu
Færa upp eða niður
Afrita
Eyða
Til að skoða umræðu, smelltu þá titil þess.