/
M102 (70 manns)
M102 (70 manns)
M102 er fyrirlestrasalur með 70 sætum í hallandi sætaröðum og hjólastólaaðgengi. Tölvan er ekki staðsett í stofunni. Það kviknar á tölvunni þegar kveikt er á skjávarpanum á Crestron stjórnskjánum með því að velja “Varpi” → “Borðtölva” (ekki nota fjarstýringuna). Ef skjávarpinn kveikir ekki á sér, þá er ráð að velja annað á skjánum eins og til dæmis “HDMI” og velja svo aftur “Borðtölva”.
Ath - Hægt er að horfa í kringum sig á myndinni með því að hreyfa hana til.
Búnaður í stofu:
Hljóðnemi í púlti
Catchbox (hljóðnemi)
Myndavél fyrir Panopto og Zoom
Skrifskjár
Skjávarpi
Tenging fyrir fartölvu
Crestron stjórnskjár
Hjólastólaaðgeng
Canvas i
, multiple selections available,
Related content
N201 / N202 / N203 (20 manns)
N201 / N202 / N203 (20 manns)
Read with this
M101 (70 manns)
M101 (70 manns)
More like this
Stofuleiðbeiningar
Stofuleiðbeiningar
Read with this
N101 (160 manns)
N101 (160 manns)
More like this
Kennarar
Kennarar
Read with this
Vesturborg (12 manns)
Vesturborg (12 manns)
More like this