/
Skrá sig á Zoom fund (e. Registration)

Skrá sig á Zoom fund (e. Registration)

Smelltu á hlekkinn sem var deilt með þér á fundinn, þá birtist gluggi þar sem hann þarf að skrá inn nafn, tölvupóst og staðfesta skráningu með því að smella á Register.



Eftir að búið er að staðfesta skráningu á fundinn kemur gluggi með upplýsingum um fundinn og hlekk að honum. Einnig færðu tölvupóst frá Zoom með þessum upplýsingum. Þú notar hlekkinn á þessari síðu til að fara inn á fundinn.

Related content

Skráning á þátttakendum á Zoom fund (e. Registration)
Skráning á þátttakendum á Zoom fund (e. Registration)
More like this
Zoom2
More like this
Notkun á Zoom forritinu í tölvu (PC og Apple)
Notkun á Zoom forritinu í tölvu (PC og Apple)
More like this
Skrá sig inn á Zoom heimasíðuna (e. Zoom login site)
Skrá sig inn á Zoom heimasíðuna (e. Zoom login site)
More like this