/
Kennarar í þjónustunámskeiðum (PebblePad)

Kennarar í þjónustunámskeiðum (PebblePad)

Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skrá þig inn á PebblePad eða með því að smella á tengilinn til vinstri á upphafssíðu þjónustunámskeiðsins í Canvas
https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak



Notendanafnið er netfangið þitt og lykilorð fékkstu sent í tölvupósti frá PebblePad.​ Ef að þú gleymir lykilorðinu er hægt að fara í Forgot password og fá sent nýtt lykilorð.​

Ath.​ Pósturinn frá PebblePad gæti hafa lent í Junk mail.



Nemandinn nær sér í eyðublað með því að smella á Resources.



Nemandinn velur viðeigandi eyðublað.




Þegar nemandi vistar eyðublaðið fer það í rétt vinnusvæði (Workspace) í PebblePad. Eyðublaðið verður aðgengilegt fyrir þá sem eru í sama leiðsagnarhópi. Leiðbeinandi og leiðsagnarkennari fá þannig aðgengi að gögnum nemandans á meðan á námskeiðinu stendur.

Ath. Mundu að haka við Agree to the terms of usage og smella á Continue til að halda áfram.



Til að skoða gögn nemenda, smelltu á bláa hnöttinn (Atlas).



Veldu námskeiðið þitt​. H20-thjI1212 þýðir t.d. haust 2020 – þjónusta iðjuþjálfa 2.




Þú hefur aðgengi að eyðublöðum nemandans.​ Veldu viðeigandi eyðublað í felliglugganum, t.d. námsmarkmið eða mat leiðbeinanda á frammistöðu í vettvangsnámi.




Námsmarkmið nemenda birtast fyrir neðan Submission details. Hægt er að nota leitargluggann með því að skrá þar nafn ákveðins nemanda til að kalla fram matsblöð sem tilheyra þeim nemenda.




Related content