/
4. hluti (Eyðublöðin: Aukamat á reynslu nemanda á vettvangi)

4. hluti (Eyðublöðin: Aukamat á reynslu nemanda á vettvangi)

Aukamat á reynslu úr vettvangsnámi​

  • Ef það er eitthvað sem tengist reynslu þinni á vettvangsnámsstað og þú vilt einungis koma á framfæri við skólann þá hefur þú kost á að fylla út eyðublaðið aukamat á reynslu úr vettvangsnámi​

  • Eyðublað sem vistað er á svæði í PebblePad sem verkefnastjóri vettvangsnáms hefur umsjón með



Veldu Resources eins og smelltu á AukaMat nemanda a reynslu ur vettvangsnami.



Þú þarft að samþykkja skilmálana til að geta vistað eyðublaðið.



Fylltu út í reitina samkvæmt fyrirmælum​ og vistaðu skjalið​.

  • Skjalið vistast sjálfkrafa (Auto-Submit) í rétt Workspace sem verkefnastjóri vettvangsnáms hefur umsjón með.

Related content

3. hluti (Eyðublöðin: Mat nemanda á reynslu úr vettvangsnám)
3. hluti (Eyðublöðin: Mat nemanda á reynslu úr vettvangsnám)
More like this
2. hluti (Eyðublaðið: Mat á frammistöðu í vettvangsnámi)
2. hluti (Eyðublaðið: Mat á frammistöðu í vettvangsnámi)
More like this
1. hluti (Innskráning, eyðublöð, námsmarkmið og Workspace)
1. hluti (Innskráning, eyðublöð, námsmarkmið og Workspace)
More like this
Fylla út miðju- og lokamat í Atlas
Fylla út miðju- og lokamat í Atlas
More like this
Stillingar viðmóts upphafssíðu Orra
Stillingar viðmóts upphafssíðu Orra
More like this
Setja upp PebblePad verkefni í Canvas (Iðjuþjálfunarfræði)
Setja upp PebblePad verkefni í Canvas (Iðjuþjálfunarfræði)
More like this