VPN - fjar.unak.is

Gerðar hafa verið breytingar á VPN tengingu hjá HA. Á https://fjar.unak.is/ er nú hægt að nota Snöru og önnur gagnasöfn sem Háskólinn á Akureyri hefur aðgang að

  1. Skrifa https://fjar.unak.is/ í vafra

  2. Skrá sig inn í Menntaskýið, ath ef þú ert búinn að því í öðrum tab í vafranum þá þarftu líklegast ekki að gera það. (Jeij single sign on)

  3. Ef þú vilt ganga úr skugga um að allt sé að virka eðlilega er hægt að smella á Snara.is kassann og sjá “Háskólinn á Akureyri býður þér aðgang að uppflettiritunum í gegnum staðarnet sitt.”

  4. Smella á Rafrænn safnkostur til að komast í upplýsingar um þann safnkost sem skólinn bíður uppá.

  5. Þarna er þá, gagnasöfnin, listi yfir rafræn tímarit í áskrift, listi yfir rafbækur, aðgangur að blöðum (ath fyrir stundina og vikublaðið þarf að fá lykilorð hjá Bókavörðum) og að lokum orðabækur.

  6. Það er svo alltaf hægt að skrá sig út með því að smella á netfangið sitt uppí hægra horninu og velja logout.

/