/
Keyra hermi fyrir Lleap hugbúnaðinn
Keyra hermi fyrir Lleap hugbúnaðinn
Ef nota á hugbúnaðinn án þess að tengja dúkku við hann, til dæmis ef leikari leikur sjúkling eða til þess að læra á hugbúnaðinn, þá er hægt að keyra hermi fyrir dúkku til þess að tengja sjúklingaskjá og stjórntölvu við.
Til þess að ræsa herminn, þá er valið “Virtual Simulator” → “Local computer” og sú dúkka valin sem óskað er eftir að herma
Þá keyrir hermir á tölvunni sem líkir eftir þeirri dúkku sem var valin. Þá er hægt að nota hugbúnaðinn með þeim takmörkum að ekki er hægt að tengja dúkku eða sjúklingaskjá aukalega
, multiple selections available,
Related content
Lleap hermikennsluhugbúnaður
Lleap hermikennsluhugbúnaður
More like this
Sjúklingaskjár
Sjúklingaskjár
More like this
Dúkku stjórnað með tölvu
Dúkku stjórnað með tölvu
More like this
Sjálfsafgreiðsla hugbúnaðar
Sjálfsafgreiðsla hugbúnaðar
More like this
Þráðlaus mynd- og hljóðsending (AirServer)
Þráðlaus mynd- og hljóðsending (AirServer)
More like this
Stofuleiðbeiningar
Stofuleiðbeiningar
More like this