Hljóð í dúkkum

Hægt er að láta dúkkuna gefa frá sér hljóð hvort sem er spilun á hljóðskrám sem eru í hugbúnaðinum, tala fyrir dúkkuna eða breyta líkamshljóðum.

  • Til þess að láta dúkkuna gefa frá sér hljóð sjálfkrafa:

    • Veljið kyn og aldur

    • Veljið hljóðskrá í listanum og smellið á “Spila” takkann

image-20240828-104735.png
  • Til þess að tala fyrir dúkkuna er smellt á takkann til að tala svo hann verði grænn og talað í hljóðnemann á heyrnatólunum. Til þess að hætt að tala fyrir dúkkuna er aftur smellt á takkann svo hann verði aftur svartur

image-20240828-104850.png
  • Til þess að breyta líkamshljóðum eru viðkomandi staðir valdir og viðkomandi tilfelli valin í fellilistanum. Einnig er hægt að smella á “More body sounds” til að fá upp valmyndina sýnda að neðan