My Template viðbótin

My Template viðbótin í Outlook er verkfæri sem gerir notendum kleift að búa til, vista og endurnýta tölvupóstsniðmát (e. email templates). Þetta kemur sér sérstaklega vel ef þú þarft að senda út endurtekin skilaboð með sömu eða svipuðu efni, þar sem þú getur fljótt valið og notað tilbúið sniðmát í stað þess að slá það inn í hvert skipti.

Skoða Scribe leiðbeiningar

 Leiðbeiningar

  1. Skráðu þig inn á http://outlook.com með Microsoft reikningnum þínum.

  2. Smelltu á New mail til að opna nýjan póstglugga.

    image-20240925-150819.png

     

  3. Smelltu á Enhance Outlook with apps takkann.

    image-20240925-150854.png



  4. Skrifaðu My Templates í leitargluggann.

  5. Festu My Templates á verkslánna með því að hægri smella á það og velja Pin.

  6. Til að opna My Templates smellirðu á merkið.

     

  7. Smellt á + Template til að búa til nýtt sniðmát.

     

  8. Smelltu á Save þegar þú hefur fyllt út sniðmátið.

     

  9. Með því að smella á sniðmátið birtist textinn í póstglugganum.

     

  10. Til að breyta sniðmáti smellirðu á Edit takkann.

     

  11. Smelltu á Save þegar breytingum er lokið.