/
Bæta Menntaskýs notanda í teymi

Bæta Menntaskýs notanda í teymi

  1. Fara inn á Microsoft Delve og leita að netfangi Menntaskýs notandans:

https://delve.office.com/

2. Velja notandan og fara í spjall gluggan fyrir framan netfangið í þessu spjaldi, sjá mynd:

3. Velja Teams til að opna:


4. Nú er viðkomandi kominn í spjallsöguna (recent) í Teams og þá er hægt að bæta við í teymið.

Related content

Menntaský - Eftir yfirfærslu, hvað á ég að gera?
Menntaský - Eftir yfirfærslu, hvað á ég að gera?
More like this
Ég skráði mig inn á sameiginlega tölvu og get ekki skráð mig út. Hvað get ég gert?
Ég skráði mig inn á sameiginlega tölvu og get ekki skráð mig út. Hvað get ég gert?
More like this
Það sem kom ekki yfir í Menntaskýið
Það sem kom ekki yfir í Menntaskýið
More like this
Teams
More like this