Hvernig á að prenta? How to print

Þegar búið er að senda skjal á prentskýið er hægt að ná í það á hvaða prentara sem er tengdur prentkerfinu.
When a document has been sent to the printcloud you can access it on any printer on premises.

Svona ferðu að / this is how:

  • senda skjal á prentskýið / send a document to the printcloud

  • finna hentugan prentara / find a convenient printer

  • skrá þig inn í prentarann / log in to the printer

  • velja "Secure print" / select “secure print”

  • velja skjalið sem á að prenta út / select the document you want to print

  • velja "print and delete" / select “print and delete”

ATH sjálfvirk stilling á prenturum er að prenta báðu megin í svarthvítu.
NOTE the automatic setting for the printers is to print duplex in black/white.

Ef prenta á skjalið með öðrum stillingum þarf að breyta þeim áður en skjalið er sent (í tölvunni) eða áður en það er prentað út (á prentara)
If you want to print the document with different settings than the default, then you have to change them either on the computer before sending it to the printer or on the printer before starting print.

  1. User sends a document from the computer

  2. The document is stored on a secure print server

  3. User walks up to the closest printer

  4. User logs on to the printer using his keycard to access the document