/
Catchbox (hljóðnemi)
Catchbox (hljóðnemi)
Catchbox er hljóðnemi sem er innbyggður í mjúkan kubb og er ætlaður til þess að kasta á milli fólks í umræðum, hvort sem er til þess að það heyrist betur í stofunni sem og á upptöku og / eða fjarfundi.
Til þess að kveikja á hljóðnemanum, þá er svarti, hringlótti hljóðneminn dreginn upp úr kubbnum. Þá kemur stjórnboxið með rofanum til þess að kveikja, sem og rafhlöðunum í ljós. Gaumljós sýnir hvort það sé kveikt eða slökkt á hljóðnemanum, eða ef skipta þarf um rafhlöður.
Ljósið logar:
Ekki: Slökkt er á hljóðnemanum
Grænt: Kveikt er á hljóðnemanum og rafhlöður í lagi
Rautt: Skipta þarf um rafhlöur og setja þær sem voru í, í hleðslu
, multiple selections available,
Related content
Sennheizer þráðlausir hljóðnemar
Sennheizer þráðlausir hljóðnemar
More like this
Panopto upptökukerfi
Panopto upptökukerfi
Read with this
Afrita Padlet hlekk (e. link)
Afrita Padlet hlekk (e. link)
More like this
K201 (36 manns)
K201 (36 manns)
Read with this
Sjúklingaskjár
Sjúklingaskjár
More like this
Stofubúnaður
Stofubúnaður
Read with this