/
Myndavél fyrir Panopto og Zoom
Myndavél fyrir Panopto og Zoom
Hér er átt við að það er hægt að nota þessa myndavél samtímis á upptökukerfinu Panopto og Zoom.
Til að nota þessa virkni, þá er byrjað á því að:
Opna fjarfundinn á Zoom
Velja þá myndavél sem inniheldur “Zoom” í lýsingunni (til dæmis “N101 Zoom”)
Eftir það er hægt að opna Panopto eins og venjulega og velja þá myndavél sem er í boði
, multiple selections available,
Related content
Taka upp í Zoom
Taka upp í Zoom
More like this
Notkun á Zoom forritinu í tölvu (PC og Apple)
Notkun á Zoom forritinu í tölvu (PC og Apple)
More like this
Zoom
More like this
Auka tölva fyrir fjarfund
Auka tölva fyrir fjarfund
More like this
Skráning í Vinnustund (starfsmenn)
Skráning í Vinnustund (starfsmenn)
Read with this
Rafrænar lotur
Rafrænar lotur
More like this