AXIS Companion

AXIS Companion Classic er hugbúnaður sem notaður er til þess að horfa á þær myndavélar sem eru notaðar í hermikennslu. Í J205 eru tvær myndavélar. Ein er hreyfanleg, og önnur sem er með 360° sjónarhorni. Báðar myndavélarnar eru með innbyggðum hljóðnema, og val á hljóðnema fylgir vali á myndavél. Ekki er hægt að velja hljóðnema sem tilheyrir annari myndavél en þeirri sem verið er að horfa á hverju sinni.

  1. Opnið Axis Companion hugbúnaðinn

  2. Skráið ykkur inn með horfa lykilorðinu

    1.  

  3. Smellið á þá myndavél sem notast á við

 

 

 

Hægt er að breyta sjónarhorni myndavélarinnar með því að nota músina. Skrunhjólið breytir aðdrættinum, og sjónarhorninu er breytt með því að smella á þann stað á myndinni sem óskað er eftir því að verði í miðri mynd. Þessi myndavél getur einnig sýnt mjög gleitt sjónarhorn, en það fæst með því að hægri-smella á myndina → Dewarped views → Panorama. Þessi myndavél er útbúin betri hljóðnema en hreyfanlega myndavélin

 

 

 

Hægt er að breyta sjónarhorni myndavélarinnar með því að nota músina. Skrunhjólið breytir aðdrættinum, og sjónarhorninu er breytt með því að smella á þann stað á myndinni sem óskað er eftir því að verði í miðri mynd. Athugið að hreyfing á þessari myndavél breytir einnig sjónarhorni annara notanda ef fleiri eru að nota Axis Companion. Þessi myndavél er útbúin síðri hljóðnema heldur en 360° myndavélin

 

 

 

 

Hægt er að sýna myndina í heilskjá.

Hægri-smellið á myndina → Show Split View eða ýtið á F11 hnappinn á lyklaborðinu

Hægri-smellið á myndina og veljið “Single Camera” ef þið óskið þess að hafa eina myndavél í heilskjá. Athugið að hljóð virkar ekki þegar báðar myndavélarnar eru

Til að fara úr heilskjá er ýtt á “ESC” takkann á lyklaborðinu eða hægri-smellt á myndina og “Exit split view” valið