/
Biðrými (e. Waiting room)

Biðrými (e. Waiting room)

Þegar fundur er búinn til í Zoom forritinu þá þarf að haka við Waiting Room sem er undir Security.



Einnig þarf að haka við Waiting Room undir Security þegar fundur er búinn til í Canvas.

Inni á Zoom síðunni er einnig hægt að gera breytingar á biðrýminu.




Hægt er að setja inn mynd og texta, sem birtist notendum þegar þeir koma inn í biðrýmið.


Related content

Zoom2
More like this
Skrá sig inn á Zoom heimasíðuna (e. Zoom login site)
Skrá sig inn á Zoom heimasíðuna (e. Zoom login site)
More like this
Notkun á Zoom forritinu í tölvu (PC og Apple)
Notkun á Zoom forritinu í tölvu (PC og Apple)
More like this
Þátttakendur í fundarherbergi (e. Breakout Room)
Þátttakendur í fundarherbergi (e. Breakout Room)
More like this