Zoom viðtalstímar í Canvas

Hægt er að setja upp viðtalstíma í Canvas með því að nota Zoom, þar sem nemendur geta bókað fundartíma beint í námskeiðinu. Kennarar stofna dagskrá með fyrirfram ákveðnum dögum, upphafs- og lokatíma, og tímalengd funda. Nemendur geta séð lausa tíma og fá tölvupóststaðfestingu fyrir bókaða fundi. Bæði kennarar og nemendur geta tekið þátt í fundunum í gegnum Canvas.

Setja upp viðtalstíma í Zoom

  1. Veldu Appointments efst á síðunni

  2. Smelltu á hnappinn + Búa til dagskrá

  3. Veljið daga sem eru á þessari áætlun. Ef sömu tímar verða á hverjum degi, hakaðu þá í „Fylgið sömu áætlun á hverjum degi.“

  4. Slá inn byrjunar- og lokatíma

  5. Hakaðu við End repeat og veldu dagsetningu úr dagatalinu (t.d. síðasta dag í kennslustundum)

  6. Stilla tímalengd tíma í tíma

  7. Sláðu inn nafn á viðburði (t. d. Viðtalstími)

  8. Þú getur slegið inn lýsingu á viðburði ef þörf er á og smellt síðan á Create

image-20241028-112533.png

Bókaúthlutun nemenda

Þegar stundaskráin er komin inn geta nemendur smellt á Appontments til að sjá hvaða viðtalstímar standa til boða og skráð sig í tíma. Þeir þurfa einfaldlega að velja tíma og bóka sig. Kennari og nemand fá svo tölvupóst með staðfestingu og upplýsingum um að vera með á Zoom fundinum. Einnig er hægt að skoða Appointments> Upcoming Events til að sjá bókaða tíma.

image-20241028-112608.png

 

Bókaðir viðtalstímar birtast síðan í Appointments, undir Upcoming Events.