Búa til umræðu (e. discussion)
Í valmynd námskeiðs, smelltu á umræður (e. Discussions)
Til að búa til umræðu, smelltu á +Umræða (e. + Discussion).
Titill umræðu
Lýsing á umræðunni
Orðafjöldi
Hér er hægt að velja hvort umræðan eigi að tileinka ákveðnu svæði í námskeiðinu
Hægt er að stilla umræðu á eftirfarandi hátt:
Hlaða inn skrá
Leyfa þræddar umræður, þ.e.a.s. leyfa nemendum að svara öðrum innleggjum í umræðu
Nemendur verða að leggja inn innlegg áður en þeir sjá innlegg hjá öðrum nemendum
Virkja hlaðvarp eiginleika (RSS)
Leyfa nemendum að líka við innlegg
Bæta umræðu á verkefnalista nemenda
Velja hvort þetta eigi að vera hópaumræða
Skilgreina hvenær umræða eigi að vera aðgengileg nemendum
Þegar umræða er metin til einkunnar þá kemur auka valmöguleiki þegar það er valið.
Þá þarf að velja hversu mörg stig verkefnið gildir (1). Hvernig einkunn mun líta út, við stillum á prósentu (2). Velja í hvað flokk umræðuverkefni á að vera í (3), hvort eigi að nota jafningjamat í verkefninu (4) og stillingar á skiladegi (5).