/
Sækja valdar spurningar úr öðru prófi/spurningabanka

Sækja valdar spurningar úr öðru prófi/spurningabanka

Opnaðu prófið í Canvas og smelltu á Edit.



Smelltu núna á Questions.



Smelltu á Find question.



Þá opnast nýr gluggi með öllum spurningarbönkum sem þú hefur aðgang að. Smelltu á bankann sem inniheldur spurningarnar sem þú vilt nota, hakaðu við þær spuringar sem þú ætlar að nota og smelltu síðan á Add question. 




Núna eru spurningarnar komnar í prófið.

Related content

Búa til spurningar í fyrir próf og spurningarbanka (e. quizzes and question banks)
Búa til spurningar í fyrir próf og spurningarbanka (e. quizzes and question banks)
More like this
Tegundir spurninga (e. New Quiz Question Type)
Tegundir spurninga (e. New Quiz Question Type)
More like this
Innflutningur spurninga úr word skjali
Innflutningur spurninga úr word skjali
More like this
Sérúrræði í prófi (e. Moderate This Quiz)
Sérúrræði í prófi (e. Moderate This Quiz)
More like this
Fara yfir eina spurningu í einu (e. SpeedGrader)
Fara yfir eina spurningu í einu (e. SpeedGrader)
More like this