/
Búa til spurningarbanka (e. question bank)
Búa til spurningarbanka (e. question bank)
Opnaðu námskeiðið sem á að búa til spurningabankann og smelltu á Quizzes.
Smelltu næst á og þá opnast felligluggi, smelltu á Manage Question banks.
Smelltu núna á +Add Questions bank.
Gefðu bankanum nafn og smelltu á Enter til að búa hann til.
Smelltu á bankann til að opna hann.
Inn í bankanum getur þú bætt við spurningu (e. + Add a question), breytt nafninu á bankanum (e. Edit bank details), fært spurningar á milli banka (e. Move multiple questions), bókarmerkt bankann (e. Already bookmarked) og tengt bankann við útkomu eiginleikann í Canvas (e. Align to Outcome).
, multiple selections available,
Related content
Búa til spurningar í fyrir próf og spurningarbanka (e. quizzes and question banks)
Búa til spurningar í fyrir próf og spurningarbanka (e. quizzes and question banks)
More like this
Sækja valdar spurningar úr öðru prófi/spurningabanka
Sækja valdar spurningar úr öðru prófi/spurningabanka
More like this
Búa til próf (e. Classic quiz)
Búa til próf (e. Classic quiz)
More like this
Búa til könnun (e. Quiz)
Búa til könnun (e. Quiz)
More like this
Búa til próf (e. Create a quiz)
Búa til próf (e. Create a quiz)
More like this
Bóka tíma í fundarhóp (e. Appointment group)
Bóka tíma í fundarhóp (e. Appointment group)
More like this