Setja inn Skrár (e. files)
Í námskeiði (e. Course)
Smelltu á Skrár (e. Files) til að opna svæðið í námskeiðinu sem hýsir skrár.
Á þessu svæði eru allar skrár sem eru tengdar við þetta námskeið.
Hægt er að:
Leita að gögnum.
Búa til möppu
Hlaða upp skrá
Smella á til að hlaða niður (e download), endurnefna (e. rename), færa (e. move), eyða (e. delete) eða deila á Commons
Undir reikningur (e. Account)
Smelltu á Reikningur (e. Account) veldu Skrár.
Á þessu svæði hefur þú aðgang að öllum gögnum sem þú hefur sett inn í Canvas, í öllum námskeiðum og þinni eigin möppu.
Hægt er að:
Leita að gögnum. ATH: Fyrst þarf að velja möppuna/námskeiðið sem á að leita í.
Búa til möppu
Hlaða upp skrá
Smella á punktana þrjá til að: hlaða niður (e download), endurnefna (e. rename), færa (e. move), eyða (e. delete) eða deila á Commons