/
Hreinsa PC

Hreinsa PC

Skref fyrir skref

  1. Skrá út úr öllum forritum sem gætu verið tengd við microsoft aðganginn þinn og loka þeim forritum


    1. Skrá út úr Teams (Avatar í efra hægra horni og Sign out) og loka Teams




    2. Skrá út úr Outlook (File, Office Account, Sign out)




    3. Skrá út úr OneDrive (hægri smella á OneDrive í neðra hægra horninu og velja Settings, Account og Unlink this PC)






    4. Skrá út úr OneNote (File, Account, Sign out)



      og loka öllum Notebooks (hægri smella á hverja Notebook og Close This Notebook)




  2. Eyða út unak.is aðgangi í Access work or school (skrifa Access work or school í leitin, opna og velja “disconnect” á þá aðdanga sem eru með litríkum fána fyrir framan. 










  3. Opna öll forritin og skrá inn aftur.