/
Bæta matskvarða við umræðuverkefni (e. Rubric)
Bæta matskvarða við umræðuverkefni (e. Rubric)
Smelltu á Umræður (e. Discussions)
Opnaðu umræðuverkefnið.
Smelltu á (1) og veldu Bæta við matskvarða (e. Add Rubric) (2).
Hér er hægt að búa til matskvarða eða velja kvarða sem þú átt fyrir.
Þegar valið er að finna tilbúinn matskvarða þá opnast nýr gluggi. Hér þarf að velja námskeiðið (1) sem kvarðinn er í, verkefnið (2) og síðan smella á Nota þennan marskvarða (e. Use This Rubric) (3)
, multiple selections available,
Related content
Bæta matskvarða við verkefni (e. Rubric)
Bæta matskvarða við verkefni (e. Rubric)
More like this
Búa til matskvarða (e. Rubric)
Búa til matskvarða (e. Rubric)
More like this
Stillingar á matskvarða (e. Rubric)
Stillingar á matskvarða (e. Rubric)
More like this
Fara yfir verkefni (Iðjuþjálfunarfræði)
Fara yfir verkefni (Iðjuþjálfunarfræði)
More like this
Hljóð í dúkkum
Hljóð í dúkkum
More like this
Búa til myndband
Búa til myndband
More like this